Skip to Main Content

Kiðjaberg í samhengi

Kiðjaberg tilheyrir sveitarfélaginu Grímsnes og Grafningshreppur (GOGG). Í GOGG eru tæplega 3000 frístundahús, m.a. í Hestlandi og Hraunborgum. Á heimasíðu GOGG eru miklar upplýsingar ætlaðar eigendum frístundahúsa, gogg.is/is/sumarhusaeigendur. Sveitarfélagið sér um sorpgáma á svæðunum og setti upp nokkrar grenndarstöðvar vorið 2020.

Á Borg er sundlaug sveitarfélasins (hafa tengil hér á bak við) sem er að sjálfsögðu opin öllum. Skrifstofur sveitarfélagsins eru í stjórnsýsluhúsinu Borg. Í versluninni Borg fæst margt sem sumarbústaðagestum vantar, enda þó hún sé ekki stór, sjá facebook.com/midnightspecialcup.