Í golfskálanum í Kiðjabergi er boðið upp á frábæran mat. Ef þig langar í besta og ferskasta smurbrauð landsins, prófaðu þá smurbrauðið í golfskálanum! Sumir segja að hamborgararnir séu með þeim bestu sem fást og nautakjötið dásamlegt, en hver verður að dæma fyrir sig. Upplýsingar um Kaffi-Kið er að finna á heimasíðu GKB og á Facebook síðu Kaffi-Kið,
https://www.facebook.com/kidjaberg. Hér má sjá matseðla sumarið 2020